Fara í efni

Matseðill - Vitinn

 

 

Mánudagur 10.mars

Hakk og spaghetti með parmesan, steinselju, fersku salati, tómatsósu og hvítlauksbrauði

Bakaður fiskur í kormasósu með hrísgrjónum, blómkáli, naanbrauði og fersku salati

Beinlaus kjúklingalæri með appelsínusósu, hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati

Þriðjudagur 11.mars

Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús, Ora grænum, salati og sultu

Orly fiskur með hrísgrjónum, grænmeti og súrsætrisósu

Kjúklingabringa með núðlum, drekasósu, asísku grænmeti og fersku salati

Miðvikudagur 12.mars

Heimagert kjúklingasnitsel í raspi með sætum kartöflum, grænmeti og fersku salati

Tælenskar fiskibollur með grænmeti, kryddgrjónum, sósu og fersku salati

Sesarsalat með kjúkling, parmesan, beikoni, eggi og kirsuberjatómötum

Fimmtudagur 13.mars

Lambalæri með karmellu kartöflum, soðsósu, steikargrænmeti, heimagerðu rauðkáli og sultu

Bakaður þorskur með pepperoni, piparosti, brokkolí og fersku salati

Tandoori kjúklingur með hrísgrjónum, grænmeti, salati, mangó chutney, jógúrtsósu og naanbrauði

Föstudagur 14.mars

Steikarhlaðborð Vitans

Matseðill - 600 mathús Hrísalundi

600 mathús

er opið 11:30-13:30 og 17-19:15 alla virka daga

sími 4622200

 

Mánudagur 10.mars

Hakkbollur

Fiskur í raspi

Ofnsteikt kjúklingalæri

Lasagne

Þriðjudagur 11.mars

Heilsteiktur grísahnakki

Fiskur í orly

Crispy kjúklingaleggir

Lasagne

Miðvikudagur 12.mars

Steiktar kjötfarsbollur og kartöflumús

Fiskur í raspi

Lasagne

Ofnsteiktur kjúklingur

Fimmtudagur 13.mars

Kindasnitsel í raspi með kartöflugratín

Lasagne

Ofnsteiktir kjúklingabitar

Fiskibollur

Föstudagur 15.mars

Purusteik með karmellu kartöflur

Ofnsteiktir kjúklingabitar og franskar

Crispy kjúklingavængir

Lasagne